DÝRALÆKNASTOFA
SUÐURNESJA

Um okkur


Dýralæknastofa Suðurnesja er til húsa við Fitjabakka 1B í Reykjanesbæ. Öll almenn lækningaþjónusta vegna gæludýra er veitt á stofunni..


Lesa meira


Dýralæknastofan 20 ára


Þann 31. janúar 2024 eru 20 ár síðan Dýralæknastofa Suðurnesja hóf starfsemi.

Lesa meira

Neyðarvakt


Í neyðartilfellum utan opnunartíma má fá upplýsingar um vakthafandi dýralækni í Suðvesturumdæmi í síma 530-4888. Dýralæknar á höfuðborgarsvæðinu, Mosfellsbæ og á Suðurnesjum skipta með sér opinberum vöktum og því getur verið mikið álag á vakthafandi dýralækni hverju sinni. Reikna má með að útkall á neyðarvakt kosti að lágmarki 35.000 - 38.000 kr.

Nánari upplýsingar á MAST.is

Opnunartímar


Mán - Fös
-
Laugardagur
-
Sunnudagur
Lokað

Fitjabakki 1B, Reykjanesbær, Ísland

Netfang: dskef@dskef.is

Sími: 421 0042

Bóka tíma

Þjónustan


Share by: